Undir lok nýliðins árs lauk rúmlega tveggja ára ferli alþjóðlegs HSS sjálfbærnimats á undirbúningsstigi Hvalárvirkjunar á Ströndum. Matið fól í sér ítarlega úttekt erlendra matsmanna sem komu til landsins haustið 2024 og áttu samtöl við breiðan hóp hagaðila, rýndu undirbúningsgögn verkefnisins og skoðuðu fyrirhugað framkvæmdasvæði.
VesturVerk óskar Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Megi birta og orka fylgja nýju og spennandi ári.
Áfram er unnið að undirbúningi Hvalárvirkjunar, framkvæmdaleyfi fyrir undirbúningsframkvæmdir hefur verið veitt en er nú í kæruferli, nauðsynlegar vegaúrbætur hafa verið kortlagðar og sjálfbærnivottun á undirbúningsstigi virkjunnar er nánast í höfn.