Íslenska English
Velkomin á vef Vesturverks

VesturVerk er orkufyrirtæki sem vinnur að undirbúningi virkjunar Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum. Hvalárvirkjun er í rammaáætlun ríkisstjórnarinnar um nýtingu orkuauðlinda Íslands. Áætluð stærð Hvalárvirkjunar er um 55 MW í uppsettu afli með 5818 klst. nýtingartíma á ári og orkugetu  upp á 320 Gwh á ári.  Með tengingu til Ísafjarðar er Hvalárvirkjun talin sá virkjunarkostur á Vestfjörðum sem tryggir orkuöryggi Vestfirðinga hvað best.dags. | 28-09-2017
 Sveitarfélög á Vestfjörðum hafa í um áratug horft til Hvalárvirkjunar sem vendipunkt í raforkumálum í fjórðungnum. Með virkjuninni skapast forsenda fyrir hringtengingu raflína á Vestfjörðum með lagningu línu um Ísafjarðardjúp og orkuframleiðslu sem hefur möguleika á að anna allri eftirspurn á Vestfjörðum, án notkunar jarðefnaeldsneytis. Þetta kemur fram í umsögn skipulags- og ...
 
dags. | 25-09-2017
 Eftir fjölmennan maraþoníbúafund á Ísafirði lagði fundarstjórinn Heimir Már Pétursson fram tillögu að ályktun fundarins og var hún samþykkt nær einróma. Á sjöttahundrað mættu á fundinn og voru umræður líflegar og fróðlegar. Í pallborði að loknum ávörpum sátu bæjarstjórar sveitarfélagana á Vestfjörðum sem áttu heimangengt og fjórir ...
 
dags. | 20-09-2017
VV hefur verið ásakað um blekkingar að háfu tveggja lækna.  Hér eru þær bornar til baka, sjá síðu 9.    fotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2017/09/vestfirdir_7sept_16sidur_web.pdf
 

© Vesturverk ehf. | Email: vesturverk@vesturverk.is | Phone: | +354 863-0220 (Gunnar)