Íslenska English
Velkomin á vef Vesturverks

VesturVerk er orkufyrirtæki sem vinnur að undirbúningi virkjunar Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum. Hvalárvirkjun er í rammaáætlun ríkisstjórnarinnar um nýtingu orkuauðlinda Íslands. Áætluð stærð Hvalárvirkjunar er um 55 MW í uppsettu afli með 5818 klst. nýtingartíma á ári og orkugetu  upp á 320 Gwh á ári.  Með tengingu til Ísafjarðar er Hvalárvirkjun talin sá virkjunarkostur á Vestfjörðum sem tryggir orkuöryggi Vestfirðinga hvað best.dags. | 11-08-2017
  Áhugaverðar greinar birtust í vikunni á vef BB um málefni Hvalárvirkjunar og áhrif hennar á samfélagið. Annars vegar eftir  Pétur G. Markan sveitarstjóra Súðavíkurhrepss og formann Fjórðungssambands Vestfirða og hins vegar eftir Halldór Jónsson fyrrverandi bæjarstjóra á Ísafirði.   Greinarnar má nálgast ...
 
dags. | 05-04-2017
Skipulagsstofnun hefur skilað áliti sínu um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar.  Álit Skipulagsstofnunar má nálgast hér á vef VesturVerks.                vesturverk/userfiles/files/Hvalarvirkjun-xlit.pdf            
 
dags. | 25-04-2016
VesturVerk ehf. hefur sent frummatsskýrslu fyrir Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði til athugunar hjá Skipulagsstofnun.  Frummatsskýrslan er aðgengileg á hér á vef VesturVerks hér að neðan.   Frummatsskýrsla   Frummatsskýrsla - viðaukar  
 

© Vesturverk ehf. | Email: vesturverk@vesturverk.is | Phone: | +354 863-0220 (Gunnar)